Miđvikudagur 22. febrúar 2012 14:35
Eitt af helstu verkefnum foreldra barna og unglinga sem ćfa og keppa í sundi er ađ taka ţátt í sundmótum barnanna okkar. Flest störf á sundmótum eru unnin af sunddómurum.
Dómgćslan er kjörin leiđ fyrir foreldra til ađ fá innsýn í sundíţróttina og einnig gefur hún okkur ómetanlegt tćkifćri til ađ taka ţátt í ţví sem börnin okkar eru ađ gera.
Flestir sunddómarar hćtta ađ dćma um leiđ og börnin ţeirra hćtta ađ ćfa og keppa í sundi og ţví ţarf stöđuga endurnýjun í dómarahópnum.
Í tengslum viđ sundmót Fjölnis sem fram fer dagana 3.-4. mars í Laugardalslaug í Reykjavík, heldur Sundsamband Íslands dómaranámskeiđ í Sundmiđstöđinni í Laugardal, Reykjavík, 2. hćđ. Leiđbeinendur verđa Ólafur Baldursson og Björn Valdimarsson.
Bókleg kennsla fer fram fimmtudaginn 1. mars kl. 18-22. Verkleg kennsla verđur síđan á Fjölnismótinu 3. og 4. mars.
Skráningar og fyrirspurnir sendist á Björn Valdimarsson
bjorn@danfoss.isMynd/ Ert ţú efni í sunddómara?