Laugardagur 24. mars 2012 12:35
Í gćr, föstudag, fóru fjórir fatlađir frjálsíţróttamenn frá Íslandi á alţjóđlegt mót í Túnis. Um er ađ rćđa tvo keppendur í karlaflokki og tvo keppendur í kvennaflokki. Kári Jónsson landsliđsţjálfari ÍF í frjálsum og Ásta Katrín Helgadóttir ađstođarlandsliđsţjálfari ÍF í frjálsum fara fyrir hópnum ytra.
Keppendur:Helgi Sveinsson – Ármann, 100m, 200m, langstökk
Baldur Ćvar Baldursson – Snerpa, langstökk, kúluvarp
Ingeborg Eide Garđarsdóttir – FH, 100m, kúluvarp, langstökk
Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir – ÍFR, 100m, 200m, langstökk
Öll fjögur reyna ţau ađ tryggja sér ţátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í frjálsum sem fram fer í Hollandi síđar í sumar en á mótinu í Túnis verđur einnig hćgt ađ tryggja sér ţátttökurétt á Ólympíumótinu í London. Öll fjögur ásamt fleira frjálsíţróttafólki skipa ţessir íţróttamenn ćfingahóp sem hefur veriđ undir stjórn Kára Jónssonar á ţessu tímabili. Helgi Sveinsson og Matthildur Ylfa munu taka ţátt í sinni fyrstu alţjóđlegu keppni fyrir hönd Íslands en um leiđ gangast ţau undir flokkun ţar sem skoriđ er úr um í hvađa fötlunarflokki ţau keppa.
Mynd/ Ingeborg Eide Garđarsdóttir, FH, er á međal íslensku keppendanna í Túnis.