Ţriđjudagur 27. mars 2012 10:15
Ţessa dagana eru fjórir íslenskir frjálsíţróttamenn staddir í Túnis og berjast ţar fyrir lágmörkum á Evrópumeistaramótiđ í frjálsum í sumar sem og ađ ná lágmörkum fyrir ólympíumót fatlađra í London. Í snörpu samtali viđ Kára Jónsson landsliđsţjálfara ÍF í frjálsum kvađst Kári ánćgđur međ árangur gćrdagsins.
Helgi Sveinsson setti nýtt Íslandsmet í flokki T42 ţegar hann kom í mark í 100m hlaupi á tímanum 15,30 sek. Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir setti einnig nýtt Íslandsmet í 100m hlaupi er hún hjlóp á sléttum 16,00 sek en vindurinn var +2,6 og ţví fćst metiđ ekki stađfest.
Baldur Ćvar Baldursson keppti svo í kúluvarpi í gćr ţar sem hann hafnađi í 7. sćti er hann varpađi kúlunni 10,77 metra. Árangur gćrdagsins tryggir Helga, Matthildi og Baldri Ćvari ţátttökurétt á EM síđar í sumar sem fram fer í Hollandi. Árangur Helga og Matthildar í gćr var undir A-lágmörkum á Ólympíumót fatlađra sem er frábćr árangur en ţó ţau hafi náđ lámörkum hefst ný barátta hjá ţeim núna viđ ađra keppendur sem einnig hafa náđ lágmörkum en ađeins ţeir međ bestu lágmörkin munu keppa á ólympíumótinu í London.
Keppnin heldur áfram í dag ţar sem Ingeborg Eide keppir í kúluvarpi í flokki F37. Helgi Sveinsson keppir í langstökki í flokki T42 og í 200m. hlaupi og verđur ţar fyrsti Íslendingurinn til ađ keppa í langstökki á koltrefjafjöđur frá Össuri! Baldur Ćvar Baldursson keppir í langstökki í dag í flokki F37 og Matthildur Ylfa keppir í sama flokki í 200m. hlaupi. Ţađ verđur ţví nóg um ađ vera hjá íslenska hópnum í Túnis í dag.
Mynd/ Íslenski hópurinn í Túnis í gćrkvöldi. Frá vinstri Matthildur Ylfa, Ingeborg Eide, Helgi og Baldur Ćvar.