Föstudagur 30. mars 2012 13:51
Íslandsmót ÍF í borđtennis, boccia, lyftingum, sundi, frjálsum og bogfimi hefst í dag. Viđ hefjum leik á frjálsum kl. 17:00 í Frjálsíţróttahöllinni í Laugardal. Hér ađ neđan fer tímaseđill helgarinnar.
Dagskrá Íslandsmóts ÍF 30. mars – 1. apríl 2012Reykjavík Keppnisgreinar:
Boccia, sund, lyftingar, borđtennis, bogfimi og frjálsíţróttir
Boccia: Laugardalshöll
Sund: Laugardalslaug
Lyftingar: Laugardalshöll/ bíósalur
Borđtennis: ÍFR húsiđ
Bogfimi: Frjálsíţróttahöll
Frjálsíţróttir: Frjálsíţróttahöll
Tímaskrá: Frjálsíţróttir – Frjálsíţróttahöllin í LaugardalFöstudagur 30. mars: Upphitun 16:30 – keppni hefst kl. 17:00
Boccia – LaugardalshöllLaugardagur 31. mars: 09:00-18:00
(9:30 fararstjórafundur, 10:00 mótssetning, 10:30 keppni í boccia hefst).
Sunnudagur 1. apríl: 09:00-14:00
Sund – LaugardalslaugLaugardagur 31. mars: Upphitun kl. 14:00 – keppni 15:00
Sunnudagur 1. apríl: Upphitun kl. 09:00 – keppni 10:00
Lyftingar – Laugardalshöll/bíósalurLaugardagur 31. mars: Vigtun kl. 12:00 – keppni kl. 14:00
Borđtennis – ÍFR húsiđ í HátúniLaugardagur 31. mars: Keppni hefst kl. 11:30.
Bogfimi – Frjálsíţróttahöllin í LaugardalLaugardagur 31. mars: Keppni hefst kl. 11:00
Sunnudagur 1. apríl: Keppni hefst kl. 10:00