Mánudagur 2. apríl 2012 14:18
Íslandsmót ÍF í sundi fór fram í Laugardalslaug um helgina. Alls litu 17 ný Íslandsmet dagsins ljós og ţá komu góđir gestir á mótiđ frá Fćreyjum og Noregi. Jón Margeir Sverrisson og Ragnvald Jenssen mćttust á nýjan leik í lauginni ţegar ţeir öttu kappi í 100m. bringusundi en síđasta sumar hafđi Ragnvald betur eftir ćsispennandi sund á EM í Ţýskalandi sem tryggđi honum bronsiđ. Jón hafđi betur ađ ţessu sinni en báđir voru kapparnir nokkuđ frá sínu besta í bringunni ţetta mótiđ en Jón er m.a. ađ stíga upp úr erfiđum veikindum.
Jón hefur fariđ mikinn síđustu ár í lauginni og eftir sigurinn á Ragnvald í 100m. bringusundinu um helgina hélt sigurgangan áfram en Jón hefur ekki tapađ sundi á Íslandi í röđum fatlađra síđan áriđ 2009! Jón keppir í flokki S14, flokki ţroskahamlađra.
Kolbrún Alda Stefánsdóttir var í fantaformi á mótinu sem og Vignir G. Hauksson og Thelma B. Björnsdóttir en heildarlista Íslandsmeta má sjá hér ađ neđan.
12 Íslandsmet - laugardagur 31. mars Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 200 frjáls ađferđ 2:28,77 31/03/12
Thelma B. Björnsdóttir S6 200 frjáls ađferđ 3:24,97 31/03/12
Vilhelm Hafţórsson S14 50 flugsund 0:28,38 31/03/12
Vaka Ţórsdóttir S11 100 baksund 2:22,83 31/03/12
Pálmi Guđlaugsson S7 100 baksund 1:39,21 31/03/12
Marinó Ingi Adolfsson S8 100 baksund 1:31,87 31/03/12
Kolbrún Alda Stefánsdóttir SM14 200 fjórsund 2:51,56 31/03/12
Thelma B. Björnsdóttir S6 100 frjáls ađferđ 1:35,80 31/03/12
Íva Marín Adrichem S11 100 frjáls ađferđ 2:19,92 31/03/12
Vaka Ţórsdóttir S11 100 baksund 2:19,78 31/03/12
Marinó Ingi Adolfsson S8 100 baksund 1:29,64 31/03/12
Vignir G. Hauksson Sb5 50 bringusund 1:10,27 31/03/12
5 Íslandsmet - sunnudagur 1. apríl Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 frjáls ađferđ 0:31,87 01/04/12
Íva Marín Adrichem S11 50 frjáls ađferđ 0:57,95 01/04/12
Íva Marín Adrichem S11 50 baksund 1:03,37 01/04/12
Vignir Gunnar Hauksson SB5 50 bringusund 1:09,57 01/04/12
Vignir Gunnar Hauksson SB5 100 bringusund 2:27,52 01/04/12
Mynd/ Jón og Ragnvald á sprettinum í 100m. bringusundi í Laugardalslaug.