Fimmtudagur 10. maí 2012 20:38
Frjálsíţróttamennirnir Baldur Ćvar Baldursson og Helgi Sveinsson eru nú mćttir til Ítalíu ţar sem ţeir munu taka ţátt opnu ítölsku frjálsíţróttamóti. Báđir hafa ţeir Helgi og Baldur náđ lágmörkum fyrir EM sem fram fer síđar í sumar. Kapparnir stefna einnig ótrauđir á Ólympíumót fatlađra í London en međ ţeim í för er Kári Jónsson, landsliđsţjálfari ÍF í frjálsíţróttum.
Á Ítalíu mun Helgi keppa í 100m. hlaupi, 200m. hlaupi og í langstökki. Baldur Ćvar mun keppa í langstökki og kúluvarpi.
Mynd/ Helgi Sveinsson í langstökki í Túnis fyrr á árinu.