Laugardagur 12. maí 2012 14:43
Helgi Sveinsson setti í dag nýtt og glćsilegt Íslandsmet í 100m. spretthlaupi á frjálsíţróttamóti sem nú fer fram á Ítalíu. Helgi keppir í flokki T42 á koltrefjafćti frá Össuri. Helgi stórbćtti árangur sinn í dag en í Túnis fyrr á ţessu ári hljóp hann 100 metrana á 15,30 sek. en nýji tíminn sem kom í hús í morgun var 14,82 sek.
Glćsilegur árangur hjá Helga sem hefur ótrauđur sett stefnuna á Ólympíumót fatlađra síđar á ţessu ári. Ţau mál skýrast betur síđar í ţessum mánuđi en árangur Helga í 100m. hlaupinu í dag er tólfti besti árangurinn í flokki T42 síđustu tvö ár.
Mynd/ Helgi t.v. og Baldur Ćvar Baldursson langstökkvari t.h. Mynd frá ćfingu Helga og Baldurs á Ítalíu í gćr ţar sem Helgi fullyrti ađ hann myndi éta skóinn sinn ef hann bćtti sig ekki. Til allrar lukku hafđist markmiđiđ enda hlaupaskór einstaklega tormeltir.