Mánudagur 14. maí 2012 10:57

Ţrjú met hjá Helga á Ítalíu

Frjálsíţróttamennirnir Helgi Sveinsson og Baldur Ćvar Baldursson hafa lokiđ keppni á Ítalíu. Helgi kemur heim međ ţrjú ný Íslandsmet í farteskinu en Baldur Ćvar náđi ekki markmiđi sínu í langstökkinu ţegar hann var ađeins átta sentimetra frá lágmarkinu á Ólympíumót fatlađra sem fram fer í London síđar á ţessu ári.

Hjá Helga var fyrst um nýtt og glćsilegt met ađ rćđa í 100m. hlaupi í flokki T42. Á laugardag setti Helgi einnig nýtt Íslandsmet í langstökki í flokki F42 er hann stökk 4,45m. sem er fimmta lengsta stökk ársins í hans flokki.

Ţá er langstökkiđ hjá Helga ţađ tíunda lengsta síđastliđin tvö ár í flokki F42. Flokkarnir skiptast ţannig ađ T stendur fyrir track, eđa keppni á braut, s.s. spretthlaup og F stendur fyrir field eđa greinar eins og kastgreinar eđa langstökk.

Ţriđja Íslandsmetiđ hjá Helga kom svo í 200m. hlaupi er hann kom í mark á tímanum 32,05sek í grenjandi rigningu og mótvindi.

Langstökkvarinn Baldur Ćvar Baldursson stökk lengst 5.02m. og bćtti árangur sinn frá mótinu í Túnis um 1 cm. og er ţví enn 8 cm. frá Ólympíumótslágmarkinu. Ţađ er ţví ljóst ađ möguleikar Baldurs á ţátttöku í Ólympíumóti fatlađra fara dvínandi.

Fylgist međ okkur á Facebook

Mynd/ Helgi í langstökki á Ítalíu um helgina.

Til baka