Fimmtudagur 7. júní 2012 10:15

Fjarnám 2. stigs ÍSÍ í ţjálfaramenntun

Sumarfjarnám 2. stigs almenns hluta ţjálfaramenntunar ÍSÍ hefst 25. júní. nk.  Námiđ tekur 5 vikur, er allt í fjarnámi og skila nemendur verkefni í hverri viku.

Námiđ gildir jafnt fyrir allar íţróttagreinar en ţátttakendur taka sérgreinahluta námsins hjá viđkomandi sérsamböndum ÍSÍ.

Fjarnámiđ er öllum opiđ sem lokiđ hafa 1. stigi alm. hluta ÍSÍ eđa sambćrilegu s.s. ÍŢF 1024.  Ţátttakendur ţurfa auk ţess ađ hafa lokiđ skyndihjálparnámskeiđi eđa taka ţađ á međan á námi stendur og hafa 6 mánađa starfsreynslu. Nemendur skila verkefni í hverri viku auk lokaverkefnis.            
 
Skráning er til fim. 21. júní á namskeid@isi.is eđa í síma 514-4000.  Ţátttökugjald er kr. 18.000.-
Allar frekari uppl. veitir sviđsstjóri Ţróunar- og frćđslusviđs ÍSÍ í síma 460-1467 og á vidar@isi.is  Sjá einnig á www.isi.is

Til baka