Föstudagur 15. júní 2012 12:01

Ólympíumót fatlađra 2012

Íslandi hefur nú veriđ úthlutađ "kvóta" vegna Ólympíumótsins í London 2012 en mótiđ verđur sett međ tilheyrandi glćsibrag ţann 29. ágúst nk.

IPC - Alţjóđaólympíuhreyfing fatlađra gaf löndum frest til 20. maí til ađ ná "kvóta" í hverri grein. Miđađ viđ fjölda ţeirra einstaklinga sem náđ höfđu tilskyldum lágmörkum á mótiđ var Íslandi úthlutađ "kvóta" eđa sćtum fyrir tvo sundmenn, karl og konu og tvo frjálsíţróttamenn, karl og konu.

Ljóst er ađ fleiri íţróttamenn hafa náđ tilskyldum lágmörkum en "kvóti" Íslands leyfir og ţví blasir viđ sú bitra stađreynd ađ velja ţarf á milli einstaklinga sem náđ hafa lágmörkum.


Ţćr viđmiđunarreglur sem Ólympíuráđ ÍF hefur sett sér varđandi val ţetta er:

    . stađa íţróttamanna á heimslista viđkomandi íţróttagreinar
    . fjöldi A og B lágmarka sem viđkomandi íţróttamađur hefur náđ
    . hvađa einstaklingar áunnu Íslandi "kvóta"

Endanlegt val keppenda vegna Ólympíumótsins verđur kynnt í byrjun júlímánađar en mótiđ fer fram dagana 29. ágúst-9. september nćstkomandi.

Til baka