Ţriđjudagur 19. júní 2012 14:22

EM hópurinn leggur af stađ í fyrramáliđ

Á morgun heldur vaskur hópur af stađ til Hollands ţar sem sex fatlađir frjálsíţróttamenn munu keppa fyrir Íslands hönd á EM fatlađra. Mótiđ fer fram í Stadskanaal og hefst keppnin ţann 24. júní n.k. ţar sem langstökkvarinn Baldur Ćvar Baldursson ríđur á vađiđ. Hópurinn er sá stćrsti sem Ísland hefur sent á Evrópumeistaramót í frjálsum fatlađra og verđur spennandi ađ fylgjast međ gengi íţróttafólksins.

Íslenski hópurinn:
Helgi Sveinsson, Ármann
Davíđ Jónsson, Ármann
Baldur Ćvar Baldursson, Snerpa
Ingeborg Eide Garđarsdóttir, FH
Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir, ÍFR
Hulda Sigurjónsdóttir, Suđri

Ţjálfarar í ferđinni eru Kári Jónsson og Ásta Katrín Helgadóttir en fararstjóri er Linda Kristinsdóttir.

Mynd/ Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir tekur viđ verđlaunum fyrir árangur sinn í langstökki í Túnis fyrr á ţessu ári.


Til baka