Miđvikudagur 20. júní 2012 11:28
Íslenski frjálsíţróttahópurinn er nýlentur í Hollandi ţar sem sex fatlađir íţróttamenn verđa fulltrúar Íslands á EM fatlađra í frjálsum. Hér ađ neđan gefur ađ líta keppnisdagskrá íslenska hópsins en keppnin hefst ţann 24. júní nćstkomandi.
(hollenskur tími - 2 tímum á undan ísl. tíma)Sunnudagur 24. júníKl. 13:00 Baldur Ćvar Baldursson (F37) langstökk - úrslit
Kl. 13:03 Ingeborg Eide Garđarsdóttir (F37) kúluvarp - úrslit
Kl. 17:05 Helgi Sveinsson (T42) 100m - úrslit
Mánudagur 25. júníKl. 11:30 Baldur Ćvar Baldursson (F37) kúluvarp – úrslit
Kl. 12:00 Ingeborg Eide Garđarsdóttir (F37) spjótkast - úrslit
Ţriđjudagur 26. júníKl. 11:00 Hulda Sigurjónsdóttir (F20) – kúluvarp - úrslit
Kl. 13:30 Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir (T37) - 200m hlaup - undanrásir
Kl. 16:00 200m (T37) - úrslit
Kl. 16:55 Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir (F37) – langstökk – úrslit
Miđvikudagur 27. júníKl. 12:15 Helgi Sveinsson (T42) spjótkast - úrslit
Kl. 13:20 Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir (F37) 100m - undanrásir
Kl. 15:25 Ingeborg Eide Garđarsdóttir (F37) kringlukast - úrslit
Kl. 16:00 Helgi Sveinsson (T42) 200m – úrslit
Kl. 17:55 100m (T37) - úrslit
Fimmtudagur 28. júníKl. 13:00 Davíđ Jónsson (F42) kúluvarp - úrslit
Kl. 14:00 Helgi Sveinsson (F42) langstökk – úrslit
Lokaathöfn
Mynd/ Davíđ Jónsson keppir í kúluvarpi í Hollandi en ţetta er í fyrsta sinn sem Davíđ tekur ţátt í alţjóđlegu móti fatlađra. Davíđ keppir í kúluvarpi í flokki F42 á fćti frá stođtćkjaframleiđandanum Össuri.