Miđvikudagur 27. júní 2012 11:11

Helgi tók silfriđ í spjótinu - setti nýtt og glćsilegt Íslandsmet

Helgi Sveinsson var rétt í ţessu ađ vinna til silfurverđlauna á EM fatlađra í frjálsíţróttum ţegar hann kastađi spjótinu 46,52 metra í flokki F42. Fyrr í mánuđinum kastađi Helgi 35,48 metra á Íslandsmóti ÍF svo um risavaxna bćtingu er ađ rćđa.

Norđmađurinn Runar Steinstad tók gulliđ er hann kastađi 47,94 metra í sjötta og síđasta kastinu sínu en kappinn hefur veriđ lengi ađ í greininni, hokinn af reynslu fćddur 1967.

Mynd/ Jón Björn: Helgi Sveinsson silfurverđlaunahafi í Stadskanaal nú í morgun.

Til baka