Miđvikudagur 27. júní 2012 14:56
Ingeborg Eide Garđarsdóttir, FH, hafnađi áđan í fimmta sćti í kringlukasti á EM fatlađra í frjálsum sem nú fer fram í Stadskanaal í Hollandi. Ingeborg bćtti sig mikiđ í greininni, kastađi lengst 16,31 metra.
Fyrsta kast Ingeborgar var 13,59m, annađ kastiđ ógilt, ţriđja kastiđ reyndist 15,31m, fjórđa kastiđ og jafnframt hennar lengsta í dag var 16,31m.
Helgi Sveinsson mćtti í keppnina í 200m hlaupi en ákvađ ađ hafa hćgt um sig međ tilliti til langstökkskeppninnar á morgun í flokki F42. Helgi kom í mark á tímanum 38,96 sek. sem er auđvitađ víđsfjarri hans besta tíma.
Mynd/ Jón Björn: Ingeborg Eide kastađi kringlunni lengst 16,31m. í dag.