Föstudagur 29. júní 2012 11:40
Opna ţýska meistaramótiđ í sundi stendur nú yfir og féllu sex Íslandsmet á fyrsta keppnisdegi. Jón Margeir Sverrisson var međ glćsilega bćtingu í 200m. skriđsundi ţegar hann kom í bakkann á 2:01,56 mín. Ţessi glćsilegi tími Jóns tryggđi honum sigur í sundinu og gullverđlaun um hálsinn. Jón lét ekki ţar viđ sitja heldur setti nýtt Íslandsmet í 200m. bringusundi á tímanum 2:46,80 mín.
Önnur Íslandsmet á Opna ţýska á fyrsta keppnisdegi:Kolbrún Alda Stefánsdóttir, S14 100 m baksund 1:21,09
Thelma Björg Björnsdóttir, S6 50 m skriđsund 0:42,19
Marinó Ingi Adolfsson, S8 200 m skriđsund 2:49,26
Vignir Gunnar Hauksson, SB5 200 m bringusund 5:14,53
Mynd/ Jón Margeir synti stórvel í 200m skriđsundi í Ţýskalandi.