Föstudagur 29. júní 2012 11:56

Rússar sigursćlastir í Hollandi - Sex Íslandsmet litu dagsins ljós

Rússar voru sigursćlastir á Evrópumeistaramóti fatlađra í frjálsíţróttum sem lauk í gćr í Stadskanaal í Hollandi. Ísland vann til ţrennra verđlauna á mótinu og sex Íslandsmet litu dagsins ljós. Í Hollandi voru samankomnir 520 íţróttamenn frá 38 löndum.

Sigursćlustu ţjóđirnar á EM í Stadskanaal

Rússland - 76 verđlaun
Úkraína - 41 verđlaun
Ţýskaland - 29 verđlaun
Pólland - 29 verđlaun
Spánn - 22 verđlaun

Ísland hafnađi í 29. sćti á verđlaunalistanum međ ţrenn verđlaun, tvö brons og eitt silfur. Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir vann brons í langstökki, Davíđ Jónsson vann brons í kúluvarpi og Helgi Sveinsson fékk silfur í spjótkasti.

Íslenska sveitin setti sex Íslandsmet á mótinu:

Davíđ Jónsson - kúluvarp - F42 - 11,21m
Helgi Sveinsson - spjótkast - F42 - 46,52m
Hulda Sigurjónsdóttir - kúluvarp - F20 - 9,04m
Ingeborg Eide Garđarsdóttir - kringlukast - F37 - 16,31m
Ingeborg Eide Garđarsdóttir - spjótkast - F37 - 15,59m
Helgi Sveinsson - langstökk - F42 - 5,32m

Mynd/ Hulda Sigurjónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi F20 í Hollandi.

Til baka