Fimmtudagur 5. júlí 2012 10:41

Norvík styrkir ÍF nćstu ţrjú árin

Styrktar- og menningarsjóđur Norvíkur og Íţróttasamband fatlađra (ÍF) hafa gert međ sér samstarfssamning til ţriggja ára um stuđning sjóđsins viđ starfsemi sambandsins.
 
Tilgangur Styrktar- og menningarsjóđs Norvíkur er ađ styrkja verkefni eđa félög sem snúa t.a.m. ađ menningu, íţróttum og forvarnarstarfi eđa öđru ţví sem stjórn sjóđsins ákveđur hverju sinni.  Međ ţeim hćtti vill Norvík hf. efla tengsl fyrirtćkisins og dótturfélaga ţess viđ samfélagiđ og ţađ umhverfi sem félagiđ starfar í.
 
Samningur Norvíkur og ÍF er einn nokkra sem ÍF hefur gert ađ undanförnu m.a. vegna ţátttöku Íslands í Ólympíumóti fatlađra sem fram fer í London í september mánuđi n.k.  Árangur fatlađra íţróttamanna á undanförnum árum hefur vakiđ verđskuldađa athygli.  Íslenska íţróttafólkiđ hefur stađiđ sig afar vel á Ólympíumótum sem og öđrum stórmótum fatlađra.  Ţessi árangur er afrakstur markvissrar vinnu en Íţróttasamband fatlađra kappkostar ađ búa keppendur sína sem best undir ţau verkefni sem framundan eru.  Langtímasamingur sem ţessi gerir sambandinu kleift ađ skapa afreksfólkinu bestu mögulegu skilyrđi til ađ hámarksárangur náist.
 
Á myndinni eru Ţórđur Árni Hjaltestd, varaformađur ÍF (t.v.) og Steinunn Jónsdóttir formađur Styrktar- og menningarsjóđs Norvíkur (t.h.) ađ handsala hinn nýja samning.

Til baka