Mánudagur 23. júlí 2012 17:12
Skötumessan í Sveitarfélaginu Garđi fór fram á dögunum viđ húsfylli í Gerđaskóla. Ţessi viđburđur nýtur síaukinna vinsćlda enda dagskráin ekki af verri endanum og skötuunnendur taka ţarna myndarlegt forskot á ţorláksmessusćluna. Skötumessan styđur dyggilega viđ bakiđ á fötluđum og ađ ţessu sinni voru ţađ Ólympíumótsfarar Íslands og fleiri sem nutu góđs af Skötumessunni sem Ásmundur Friđriksson stýrir međ styrkri hendi.
Kvöldiđ í Garđ var afar vel heppnađ og valinn mađur í hverju rúmi. Fyrrum landbúnađarráđherrann Guđni Ágústsson var veislustjóri kvöldsins og tvíburabróđir hans Jóhannes Kristjánsson eftirherma var einnig međ skemmtiatriđi. Einar Mikael töframađur var mćttur á svćđiđ og söngatriđi frá List án landamćra gladdi gesti og ţá hóf Árni Johnsen upp raust sína. Harmonikkuunnendur af Suđurnesjum léku skemmtileg lög sem og Eyjabandiđ og Páll Rúnar Pálsson bassasöngvari tók lagiđ en margt fleira skemmtilegt var á bođstólunum.
Alls styrkti Skötumessan Ólympíumótsfarana um heilar 200.000 kr. og fyrir hönd íţróttamannanna vill Íţróttasamband fatlađra koma á framfćri innilegu ţakklćti til handa Skötumessunni, Ásmundi og öllu hans góđa fólki.
Mynd/ Sveinn Áki Lúđvíksson afhenti Ásmundi ţakkarskjal á Skötumessunni í Garđi en á ţví er mynd af íslensku Ólympíumótsförunum.