Laugardagur 25. ágúst 2012 22:20
Íţróttasamband fatlađra og Bláa Lóniđ hf hafa gert međ sér samstarfs- og styrktarsamning. Međ samningnum er Bláa Lóniđ hf orđiđ einn af helstu samstarfsađilum Íţróttasambands fatlađra.
Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF og Grímur Sćmundsen, forstjóri, Bláa Lónsins undirrituđu samning ţessa efnis fyrr í vikunni.
Sveinn Áki sagđi viđ ţetta tilefni ađ afar ánćgjulegt vćri ađ gangast á band međ Bláa Lóninu ţví rétt eins og Íţróttasamband fatlađra skarađi ţađ fram úr í sinni grein. Grímur Sćmundsen sagđi ađ samstarf Bláa Lónsins hf viđ Íţróttasamband fatlađra vćri afar ánćgjulegt fyrir fyrirtćkiđ og starfsfólk ţess. „Íţróttasamband fatlađra vinnur ómetanlegt starf á sínu sviđi og íţróttafólk ţess hefur vakiđ athygli fyrir afburđaárangur. Ţátttaka íţróttafólksins á Ólympíumóti fatlađra er táknrćn fyrir ţetta mikla starf og góđan árangur,“ sagđi Grímur.
Öflugir samstarfsađilar skipta miklu máli fyrir starfsemi sambandsins. Ţátttaka íţróttafólks sambandsins í Ólympíumótinu er einn af hápunktum ţess starfs sem sambandiđ vinnur. Sú ţátttaka vćri ekki möguleg nema međ traustum samstarfsađilum.
Mynd 1/ÍF: Sveinn Áki og Grímur viđ undirritun samningsins fyrr í vikunni.
Mynd 2/ Oddgeir Karlsson: Íslensku Ólympíumótsfararnir létu líđa úr sér í Bláa Lóninu á dögunum eftir langar og strangar ćfingar undanfariđ. Heimsóknin var vel ţegin afslöppun fyrir Ólympíumótiđ sem sett verđur ţann 29. ágúst nćstkomandi. Frá vinstri eru Helgi Sveinsson, Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir, Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir.