Laugardagur 1. september 2012 09:01
Ţó íslensku keppendurnir fái frí í dag verđur engu ađ síđur mikiđ um ađ vera hér í London á Ólympíumóti fatlađra. Ţegar hafa 11 Ólympíumótsmet og 11 heimsmet falliđ og 16 af 21 grein á mótinu er komin í gang.
Í dag er m.a. fyrsta umferđ í 200m hlaupinu í flokki T44 en ţar keppir Oscar Pistorius og ţví má búast viđ ţví ađ Ólympíuleikvangurinn verđi kjaftfullur en mikill áhugi er fyrir Oscari hér ytra.
Dagskrá dagsins má nálgast hérÍslenski hópurinn fćr svo góđa heimsókn í dag en Guđbjartur Hannesson velferđarráđherra er vćntanlegur í Ólympíumótsţorpiđ.
Mynd/ Guđbjartur Hannesson og eiginkona hans Sigrún Ásmundsdóttir á tali viđ Kára Jónsson landsliđsţjálfara ÍF í frjálsum.