Sunnudagur 2. september 2012 13:11

Jón Margeir fór í úrslit á nýju Íslandsmeti - Kolbrún tólfta međ tvö met!

Jón Margeir Sverrisson tryggđi sér sćti í úrslitum í 200m skriđsundi á Ólympíumóti fatlađra í dag ţegar hann synti á nýju og glćsilegu Íslandsmeti í flokki S14. Jón kom í bakkann á 2:00,32 mín. sem var einnig Ólympíumótsmet en ţađ lifđi skamma stund ţví ţađ bćtti Ástralinn Daniel Fox á tímanum 2:00,11 mín.

Baráttan verđur svakaleg nú seinni partinn ţegar úrslitin fara fram en tveir breskir sundmenn verđa í úrslitum og ţví viđbúiđ ađ kjaftfullt verđi í höllinni.

Tímar Jóns og ,,split"
50m - 27,79 sek - 27,79 sek
100m - 57,73 sek - 29,94 sek
150m - 1:29,08 mín - 31,35 sek
200m - 2:00,32 mín - 31,24 sek (Íslandsmet)

Jón var ţví međ nćstbesta tímann inn í úrslitin í kvöld á eftir Fox en ekki langt á eftir Jóni kom Kóreumađurinn Wonsang Cho á 2:00,47 mín. Úrslitin í dag hefjast kl. 17:48 ađ breskum tíma eđa kl. 16:48 ađ íslenskum tíma.

Kolbrún Alda Stefánsdóttir var nćst á sviđ strax á eftir Jóni og stórbćtti hún Íslandsmetiđ sitt í 200m skirđsundi í flokki S14 er hún kom í bakkann á tímanum 2:24,57 mín. Metiđ bćtti Kolbrún um rúmar fjórar sekúndur en ţađ hafđi stađiđ frá ţví á Íslandsmótinu í mars fyrr á ţessu ári. Ţá setti hún einnig nýtt met í 100m skriđsundi ţegar millitími hennar var 1:08,82 sek.

Kolbrún hafnađi í 12. sćti af 21 keppanda og náđi ţví ekki inn í úrslit en bćtti persónulegan árangur sinn gríđarlega og Íslandsmetiđ líka.

Tímar Kolbrúnar og ,,split"

50m - 32,99 sek - 32,99 sek
100m - 1:08,82 sek - 35,83 sek (Íslandsmet)
150m - 1:46,75 sek - 37,93 sek
200m - 2:24,57 sek - 37,82 sek (Íslandsmet)

Myndir/ Jón Margeir fagnar Íslandsmeti sínu og Ólympíumótsmetinu í undanrásum í morgun. Hér á neđri myndinni er Kolbrún Alda Stefánsdóttir á ferđinni einnig í undanrásum.


Til baka