Miđvikudagur 5. september 2012 14:11

Matthildur lauk keppni í London á nýju Íslandsmeti

Frjálsíţróttakonan Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir hefur lokiđ ţátttöku sinni á Ólympíumóti fatlađra í London en í morgun setti hún nýtt og glćsilegt Íslandsmet í 200m hlaupi í flokki T37 sem er flokkur spastískra. Matthildur kom ţá í mark á tímanum 32,16 sek. og bćtti ţar Íslandsmetiđ sitt um 1,6 sekúndu!

Matthildur náđi ekki inn í úrslit í hlaupinu en síđasti tíminn inn í úrslit var 30,56 sek. en hún hefur ţó heldur betur saxađ á ţćr fremstu og eflaust ekki langt ađ bíđa eftir ţví ađ hún fari ađ anda ofan í hálsmál ţeirra.

Ef viđ tökum saman árangur Matthildar hér í London ţá hafnađi hún í 8. sćti í langstökki ţar sem hún komst í úrslit og stökk lengst 4,08 metra sem var hennar nćstlengsta stökk á alţjóđlegu móti ţetta áriđ. Íslandsmet hennar stendur ţó enn óhaggađ í 4,28 metrum.

Í 100 m hlaupi jafnađi Matthildur Íslandsmetiđ sitt á 15,89 sekúndum og hafnađi í 15. sćti og í 200 m hlaupinu í dag setti hún eins og áđur segir nýtt Íslandsmet og hafnađi í 13. sćti.

Glćsilegur árangur hjá Matthildi sem 15 ára gömul hefur lokiđ ţátttöku á sínu fyrsta Ólympíumóti.

Viđtal viđ Matthildi hjá Morgunblađinu

Mynd/ Heiđa: Matthildur hristi af sér hina írsku Heather Jameson í 200m hlaupinu en Jameson hafđi nauma sigra á Matthildi í langstökkinu og 100 m hlaupinu og var Matthildur stađráđin í ţví ađ missa ekki jafnöldru sína framúr sér í 200 metrunum í dag.

Til baka