Fimmtudagur 6. september 2012 07:49

Síđasti keppnisdagurinn í sundi

Í dag er síđasti keppnisdagurinn í sundi en ţá verđa ţau Kolbrún Alda Stefánsdóttir og Jón Margeir Sverrisson á ferđinni ţegar keppt verđur í 100m bringusundi í flokki S14, flokki ţroskahamlađra.

Jón ríđur á vađiđ kl. 10:24 ađ breskum tíma eđa kl. 09:24 ađ íslenskum tíma. Jón syndir í öđrum undanriđli á braut 7. Jón er skráđur inn í sundiđ á tímanum 1:13,92 mín. en heimsmetiđ í greininni er 1:09,11 mín. Ţarna hittir Jón fyrir nokkra sterka sundmenn sem m.a. voru međ honum í úrslitasundi 200m skriđsundsins ţar sem Jón međ sögulegri frammistöđu setti heimsmet, ólympíumótsmet, nýtt og glćsilegt Íslandsmet og já… hirti gulliđ!

Strax á eftir karlasundinu er komiđ ađ konunum eđa kl. 10:32 (09:32 ísl. tími) og syndir Kolbrún Alda í ţriđja undanriđli á braut 7 rétt eins og Jón Margeir. Heimsmetiđ í greininni er 1:17,42 mín. Besta tímann í bringusundinu á Spánverjinn Michelle Alonso Morales en hún syndir á fjórđu braut í undanriđlinum hennar Kolbrúnar. Sigrún Huld Hrafnsdóttir á Íslandsmetiđ í greininni sem stađiđ hefur frá árinu 1996, er ţađ í hćttu?

Mynd/ Kolbrún Alda frá SH/Firđi er skráđ inn á mótiđ á tímanum 1:30,07 mín. en Íslandsmetiđ í greininni á Sigrún Huld Hrafnsdóttir sem er 1:28,75 mín. og hefur stađiđ óhaggađ síđan áriđ 1996 frá keppni í Hollandi. Verđur metiđ í hćttu í dag?

Til baka