Fimmtudagur 6. september 2012 21:59
Einn stćrsti viđburđurinn á Ólympíumóti fatlađra í London fór fram í kvöld ţegar 100m hlaupiđ í flokki T44 átti sér stađ. Heimamađurinn Jonnie Peacock gerđi allt vitlaust ţegar hann stakk alla af upp úr blokkinni og rauk í mark á nýju Ólympíumótsmeti, 10,90 sek.
Hlaupiđ var ekki skipađ neinum smjattpöttum ţví ţarna voru m.a. Oscar Pistorius, Jerome Singleton, Arnu Fourie og Richard Browne.
Peacok kom í mark á nýju Ólympíumótsmeti 10,90 sek. Annar varđ Bandaríkjamađurinn Richard Browne á 11,03 sek. og Suđur-Afríku mađurinn Arnu Fourie á 11,08 sek. Oscar Pistorius sem tók gull í Peking 2008 hafnađi í fjórđa sćti og komst ekki á pall.
Kjaftfullt var á leikvanginum og fagnađarlćti heimamanna komu örugglega fram á skjálftamćlum ţegar Peacock rauk fyrstur í mark.
Mynd JBÓ/ Peacock fremstur í 100m hlaupi T44 í kvöld.