Mánudagur 17. september 2012 11:49

Forsetahjónin buđu Ólympíumótsförunum á Bessastađi

Í gćr héldu forsetahjón Íslands bođ ađ Bessastöđum til handa íslenska Ólympíumótshópnum sem gerđi víđreist í London á Ólympíumóti fatlađra. Hr. Ólafur Ragnar Grímsson hefur um árabil fylgst grannt međ gangi mála hjá Íţróttasambandi fatlađra en hann og Dorrit Moussaieff forsetafrú voru viđstödd Ólympíumótiđ í London. Forsetahjónin heimsóttu ţá íslensku sveitina í Ólympíumótsţorpiđ og fylgdust međ Helga Sveinssyni keppa í 100m hlaupi og spjótkasti.
 
Viđ bođiđ ađ Bessastöđum voru einnig bođnir fyrrum gullverđlaunahafar Íslands á Ólympíumótum fatlađra í einstaklingsgreinum allt frá árinu 1980 til dagsins í dag.

Íţróttasamband fatlađra sendir forsetahjónunum ţakkir fyrir gott bođ.
 
Mynd/ Íslenski Ólympíumótshópurinn 2012 ásamt forsetahjónunum Ólafi og Dorrit.

Til baka