Föstudagur 21. september 2012 20:19

Jón Margeir tólfti Íslendingurinn sem vinnur gull á Ólympíumóti

Sundmađurinn Jón Margeir Sverrisson varđ í London tólfti íslenski íţróttamađurinn úr röđum fatlađra til ađ vinna til gullverđlauna á Ólympíumóti. Jón Margeir, eins og frćgt er orđiđ, vann til gullverđlauna í 200m skriđsundi í flokki S14, flokki ţroskahamlađra.
 
Á 32 árum eđa frá árinu 1980 hefur Ísland unniđ alls 37 gullverđlaun á Ólympíumótum fatlađra og flest ţeirra eđa níu talsins vann Sigrún Huld Hrafnsdóttir á Ólympíumóti ţroskahamlađra í Madríd á Spáni áriđ 1992.
 
Listi yfir ţá íţróttamenn sem unniđ hafa til gullverđlauna á Ólympíumótum fatlađra
 
Sigurrós Karlsdóttir - 1980
Haukur Gunnarsson - 1988
Lilj M. Snorradóttir - 1988
Geir Sverrisson - 1992
Ólafur Eiríksson - 1992/1996
Sigrún H. Hrafnsdóttir - 1992
Guđrún Ólafsdóttir - 1992
Bára B. Erlingsdóttir - 1992
Katrín Sigurđardóttir - 1992
Kristín Rós Hákónardóttir - 1996/2000/2004
Pálmar Guđmundsson - 1996
Jón Margeir Sverrisson - 2012
 
Ísland hefur unniđ til samtals 98 verđlauna á Ólympíumótum fatlađra frá árinu 1980. All eru gullverđlaunin orđin 37 talsins, 19 silfurverđlaun og 42 bronsverđlaun.
 
Mynd/ Jón Margeir međ gullverđlaunin í London fyrir sigurinn í 200m skriđsundinu.

Til baka