Miđvikudagur 3. október 2012 14:40

Frábćr dagur ađ baki í Bláa Lóninu

Styrktar brunch til heiđurs og styrktar Íţróttsambandi fatlađra sem haldinn var laugardaginn 29. september í Bláa Lóninu var afar vel heppnađur.  Fjöldi gesta lagđi leiđ sína í Bláa Lóniđ til ađ heiđra íţróttafólkiđ sem náđi einstaklega góđum árangri á Ólympíumóti fatlađra í London. Gestir nutu góđra veitinga og söngkonan Bríet Sunna koma fram.

Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur stjórnar Íţróttasambands fatlađra, sagđi viđ ţetta tćkifćri ađ ţađ vćri ánćgjulegt og hvetjandi fyrir sambandiđ og íţróttafólkiđ ađ sjá hversu margir hefđu lagt leiđ sína í Bláa Lóniđ. „Samstarf viđ ţekkt vörumerki eins og Blue Lagoon er einnig mikilvćgt fyrir okkur ţar sem ţađ vekur athygli á Íţróttasambandi fatlađra.“

Grímur Sćmundsen, forstjóri Bláa Lónsins, sagđi viđ ţetta tćkifćri: „Viđ hjá Bláa Lóninu erum mjög stolt af ţví ađ vera samstarfsađili Íţróttasambands fatlađra. En Bláa Lóniđ og Íţróttasamband fatlađra hafa gert međ sér samstarfssamning sem gildir  fram yfir Ólympíumótiđ í Ríó, 2016.

Ţetta unga íţrótta-og afreksfólk er  jafnframt mikilvćgar fyrirmyndir fyrir okkur öll, hvert og eitt ţeirra náđi einstökum árangri í sinni grein. Öll settu ţau Íslandsmet og Jón Margeir kom heim međ gullverđlaun auk  ţess ađ setja heimsmet,“ sagđi Grímur.

Mynd/ Ellert Grétarsson

Til baka