Miđvikudagur 17. október 2012 15:56

Myndasafn frá Íslandsmótinu á Ísafirđi

Nú er komiđ inn myndasafn á myndasíđu ÍF en ţar er ađ finna myndir frá Íslandsmóti ÍF í einstaklingskeppni í boccia. Mótiđ var í öruggum höndum Ívars á Ísafirđi og fór einstaklega vel fram. Arnţór Jónsson formađur Ívars sleit svo mótinu á glćsilegu lokahófi sem fram fór í Bolungarvík ţar sem enginn annar en sjálfur Mugison stakk inn nefinu.

Á mótinu sáust nokkur glćsileg tilţrif og varđ Haukur Gunnarsson Íslandsmeistari í 1. deild en kappinn var hreinlega í fantaformi og andstćđingar hans komu vart ađ stigi svo heitur var ,,Haukurinn."

Mugipapa eđa Guđmundur Kristjánsson var veislustjóri á lokahófinu og Benni Sig. ásamt hljómsveit héldu uppi fjörinu til miđnćttis í Bolungarvík.

Vel gert Ísfirđingar!

Myndasafn frá mótinu

Mynd međ frétt/ Jónas L. Sigursteinsson t.v. hafđi í mörg horn ađ líta um helgina og fór létt međ fjölmörg verk enda fjölhćfur međ eindćmum. Sessunautur hans, Haukur Ţorsteinsson, er formađur Eikar á Akureyri og hefur séđ ţau ófá boccia-mótin.

Til baka