Fimmtudagur 18. október 2012 10:04

Íslandsleikar SO í knattspyrnu i Egilshöll á laugardag

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu eru árlegt samstarfsverkefni ÍF og KSÍ og fara fram ađ hausti innanhúss og ađ vori utanhúss. Laugardaginn 20. október fer keppni fram í Egilshöll í samstarfi viđ Fjölni, Grafarvogi. Eyjólfur Sverrisson U21 sér um upphitun sem hefst kl. 10:15.
Keppni hefst  kl. 10:30 en keppt verđur í 7 manna liđum á tveimur völlum.
 
Auk hefđbundinnar keppni verđur sett upp sérstakur riđill í Unified football ţar sem keppt er í blönduđu liđi fatlađra og ófatlađra liđsmanna.  Ţátttakendur verđa nemendur sérdeildar Fjölbrautarskólans í Breiđholti og nemendur almennra deilda skólans.

Til baka