Mánudagur 26. nóvember 2012 15:51
Um síđustu helgi fór fram Íslandsmót ÍF í sundi í 25m laug. Mótiđ var haldiđ í Hafnarfirđi, nánar tiltekiđ í Ásvallalaug. Sundfólkiđ fór mikinn á mótinu en alls voru 30 ný Íslandsmet sem litu dagsins ljós! Mikiđ var um persónulegar bćtingar og margir ungir og efnilegir sundmenn ađ keppa á sínu fyrsta Íslandsmóti.
Íslandsmót ÍF í 25m laug 2012Marinó Ingi Adolfsson međ 7 Íslandsmet í sínum fötlunarflokki
Thelma Björg Björnsdóttir međ 6 Íslandsmet í sínum fötlunarflokki
Hjörtur Már Ingvarsson međ 4 Íslandsmet í sínum fötlunarflokki
Kolbrún Alda Stefánsdóttir međ 3 Íslandsmet í sínum fötlunarflokki
Jón Margeir Sverrisson međ 3 Íslandsmet í sínum fötlunarflokki
Íva Marín Adrichem međ 3 Íslandsmet í sínum fötlunarflokki
Pálmi Guđlaugsson međ 2 Íslandsmet í sínum fötlunarflokki
Karen Axelsdóttir međ 1 Íslandsmet í sínum fötlunarflokki
Vilhelm Hafţórsson međ 1 Íslandsmet í sínum fötlunarflokki
Marinó Ingi Adolfsson S8 50 frjáls ađferđ 0:35,73
Marinó Ingi Adolfsson S8 50 baksund 0:39,95
Marinó Ingi Adolfsson S8 400 frjáls ađferđ 5:56,42
Marinó Ingi Adolfsson S8 50 flugsund 0:43,25
Marinó Ingi Adolfsson S8 100 baksund 1:24,81
Marinó Ingi Adolfsson SB7 50 bringusund 0:53,22
Marinó Ingi Adolfsson S8 200 frjáls ađferđ 2:52,48
Thelma Björg Björnsdóttir S6 50 frjáls ađferđ 0:41,38
Thelma Björg Björnsdóttir SM6 200 fjórsund 4:07,68
Thelma Björg Björnsdóttir SB5 100 bringusund 2:22,80
Thelma Björg Björnsdóttir S6 100 frjáls ađferđ 1:29,75
Thelma Björg Björnsdóttir SM6 100 fjórsund 1:55,34
Thelma Björg Björnsdóttir S6 200 frjáls ađferđ 3:06,21
Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 frjáls ađferđ 0:42,84
Hjörtur Már Ingvarsson SM5 200 fjórsund 4:00,47
Hjörtur Már Ingvarsson SB5 100 bringusund 2:24,16
Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 baksund 0:55,81
Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 frjáls ađferđ 0:30,46
Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 baksund 0:37,49
Kolbrún Alda Stefánsdóttir SB14 100 bringusund 1:26,87
Jón Margeir Sverrisson S14 100 flugsund 1:02,34
Jón Margeir Sverrisson S14 400 frjáls ađferđ 4:16,93
Jón Margeir Sverrisson S14 50 flugsund 0:27,75
Íva Marín Adrichem S11 50 frjáls ađferđ 0:50,18
Íva Marín Adrichem S11 100 frjáls ađferđ 2:03,97
Íva Marín Adrichem S11 100 baksund 2:13,99
Pálmi Guđlaugsson S7 50 frjáls ađferđ 0:34,89
Pálmi Guđlaugsson SM7 200 fjórsund 3:15,84
Karen Axelsdóttir S2 50 baksund 1:55,94
Vilhelm Hafţórsson S14 50 frjáls ađferđ 0:25,51
Mynd/ Sverrir Gíslason: Ţeir voru ófáir gulu bolirnir sem fengust ţessa helgina!