Föstudagur 14. desember 2012 14:25

Nýárssundmót fatlađra barna laugardaginn 5. janúar 2013

Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga fer fram fyrstu helgi í janúar ár hvert. Mótiđ fer fram í 25 m laug.  Ţátttökurétt á mótinu eru ţeir sem eru 17 ára á árinu eđa yngri.
Mótiđ fer fram í Laugardalslaug í Reykjavík laugardaginn 5. janúar 2013 og hefst kl. 15:00. Upphitun hefst kl. 14:00
 
Keppt skal í eftirtöldum greinum:
50 m baksund                    50 m bringusund
50 m flugsund                    50 m frjáls ađferđ
25 m frjáls ađferđ*
*25 m frjáls ađferđ er fyrir byrjendur ţar eru hjálpartćki leyfđ, ţ.e. armkútar, sundfit
o.s.frv.
Einungis ţeir sem ekki keppa í öđrum greinum mótsins hafa rétt til ţátttöku.
 
Dagskrá mótsins er eftirfarandi:

1. grein 50 m baksund kk 2. grein 50 m baksund kvk
3. grein 50 m bringusund kk 4. grein  50 m bringusund kvk
5. grein  25 m frjáls ađferđ kk 6. grein  25 m frjáls ađferđ kvk
7. grein  50 m frjáls ađferđ kk 8. grein  50 m frjáls ađferđ kvk
9. grein  50 m flugsund kk 10. gein  50 m flugsund kvk
 
Í mótslok fá allir ţátttakendur viđurkenningu (ţátttökupening).
Í 50 metra greinum eru veitt verđlaun gull, silfur og brons samkvćmt stigaútreikningi
miđađ viđ stigaformúlu ÍF.
Sjómannabikarinn er veittur fyrir besta sundafrek mótsins samkvćmt stigaútreikningi.
 
Sjómannabikarinn.
Sigmar Ólason, sjómađur á Reyđarfirđi gaf bikar til keppninnar áriđ 1984 ţegar fyrsta
Nýarssundmótiđ fór fram.
 
Heiđursgestur.
Í tengslum viđ Nýarssundmótiđ hefur skapast sú hefđ ađ bjóđa sérstökum heiđursgesti,
sem í mótslok afhendir öllum ţátttakendum viđurkenningu og sigurvegaranum “
Sjómannabikarinn”. Heiđursgestur mótsins 2013 er borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr.

Nánari upplýsingar um mótiđ og skráningu má fá í síma 514 4080 eđa á if@isisport.is


Til baka