Laugardagur 5. janúar 2013 17:26

Kolbrún vann sjómannabikarinn ţriđja áriđ í röđ

Um eitthundrađ börn frá átta ađildarfélögum fatlađra tóku ţátt í Nýárssundmóti Íţróttasambands fatlađra í dag. Ţetta var í ţrítugasta sinn sem mótiđ fer fram en ţađ var sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir frá Firđi/SH sem vann Sjómannabikarinn ţriđja áriđ í röđ. Árangurinn fćrir Kolbrúnu bikarinn til eignar en hún hlaut 679 stig fyrir frammistöđu sína í 50m skriđsundi.

Skólahljómsveit Kópavogs lék venju samkvćmt fyrir mótsgesti í upphitun og Sveinn Áki Lúđvíksson setti mótiđ og afhenti ţađ síđar Kristínu Guđmundsdóttur mótsstjóra. Jón Gnarr borgarstjóri Reykjavíkur afhenti keppendum ţátttökuverđlaun í mótslok og Kolbrúnu sjálfan Sjómannabikarinn. Skátar frá Skátafélaginu Kópum stóđu heiđursvörđ viđ mótiđ en ţađ gefur mótinu skemmtilegan blć í bland viđ ljúfa tóna Skólahljómsveitarinnar úr Kópavogi.

Mynd/ Kolbrún Alda Stefánsdóttir međ Sjómannabikarinn 2013 en hún hefur nú unniđ hann sér til eignar ţar sem hún hefur unniđ ţrjú ár í röđ.

Til baka