Miđvikudagur 16. janúar 2013 10:06

Vaka Rún íţróttamađur Álftanes 2012

Sveitarfélagiđ Álftanes veitir á hverju ári viđurkenningar til Íslands og bikarmeistara til ţeirra íbúa bćjarins sem íţróttafélögin tilnefna.  Ađ ţessu sinni hlutu ţau Róbert Ísak Jónsson, Ásmundur Ţór Ásmundsson og Vaka Rún Ţórsdóttir, frá íţróttafélaginu Firđi viđurkenningar fyrir árangur sinn á árinu.
 
Íţrótta-, tómstunda- og menningarmálanefnd Álftaness velur síđan íţróttamann Álftaness úr ţessum hópi.  Ađ ţessu sinni kom sá heiđur í hlut Vöku okkar Rún, sem ćft hefur og keppt fyrir Fjörđ um 10 ára bil.
 
Vaka Rún setti ţrjú íslandsmet í jafn mörgum greinum á árinu og var í lok árs handhafi eins Íslandsmets, í 100 metra baksundi í 50m laug. Einnig var Vaka Rún í bikarliđi Fjarđar sem varđ bikarmeistari Íţróttasambands Fatlađra, fimmta áriđ í röđ.
 
En ţetta er jafnframt í síđasta sinn sem ţessi bikar er veittur ţví eins og flestum má vera kunnugt sameinuđust sveitafélögin Álftanes og Garđabćr um áramótin 2012-2013.  Vaka kemst ţar međ í hóp frćgđarmanna og kappa eins og t.d. Sigurđi Reyni Ármannssyni (Firđi) sem hlaut ţennan sama heiđur áriđ 2006.

Til baka