Ţriđjudagur 29. janúar 2013 10:08
Sundkonan Karen Axelsdóttir var á dögunum tilnefnd til íţróttakonu ársins 2012 í Mosfellsbć. Lára Kristín Pedersen hlaut nafnbótina en Karen fékk viđurkenningu viđ tilefniđ og einnig viđurkenningu fyrir Íslandsmet í sundi.
Karen er fćdd 5. júlí og ćfir međ Íţróttafélaginu Ösp. Hennar fötlun er CP sem er algengasta tegund hreyfihömlunar og keppir Karen í flokki S2 í sundi (flokkar S1-S10 eru flokkar hreyfihamlađra í sundi, ţeim mun lćgri sem flokkurinn er ţeim mun meiri er fötlun viđkomandi íţróttamanns).
Tvisvar sinnum í viku ćfir Karen í Lágafellslaug hjá Ösp og einu sinni í viku í sundlauginni í Laugardal. Ţjálfarar hennar eru Friđrik G. Sigurđsson og Ingigerđur M. Stefánsdóttir. Karen hefur veriđ í stöđugri framföru undanfarin ár og í dag stefnir hún á ađ ná lágmörkum til ćfinga međ landsliđshóp Íţróttasambands fatlađra.