Miđvikudagur 30. janúar 2013 09:32
Annađ hvert ár fara fram Norrćn barna- og unglingamót á Norđurlöndum og ţetta sumariđ er komiđ ađ Danmörku ađ halda mótiđ. Dagana 28. júlí – 3. ágúst nćstkomandi fer mótiđ fram í Oksbřl og er fyrir fötluđ börn á aldrinum 12-16 ára.
Íţróttasamband fatlađra mun á nćstu dögum kalla eftir tilnefningum í verkefniđ eins og vant er en gengiđ er út frá ţví ađ tilnefndir stundi íţróttir og hafi eđa muni taka ţátt í keppni á nćstunni.
Norrćnu barna- og unglingamótin hafa reynst góđur vettvangur fyrir unga íţróttamenn til ađ stíga sín fyrstu skref á erlendri grundu og hefur Ísland í gegnum Íţróttasamband fatlađra tekiđ ţátt um árabil.
ÍF tekur ţátt í kostnađi vegna verkefnisins en gert er ráđ fyrir ađ ţeir sem valdir verđi til fararinnar standi straum ađ hluta ferđa- og ţátttökukostnađar.
Nánari upplýsingar um tilnefningar og fleira verđa ađgengilegar á heimasíđu ÍF og einnig sendar til ađildarfélaga ÍF á nćstu dögum. Rétt eins og áriđ 2011 verđur fariđ ađ hámarki međ 15 unga íţróttamenn í verkefniđ.
Mynd/ Frá Norrćna barna- og unglingamótinu sem fram fór í Svíţjóđ áriđ 2009. Sigurjón, Ingeborg og Almar sćl međ sigurlaunin.
(ÍF á Facebook)