Miđvikudagur 6. febrúar 2013 11:57

Óskađ eftir tilnefningum vegna Norrćna barna- og unglingamótsins 2013

Norrćna barna- og unglingamótiđ er haldiđ annađ hvert ár og áriđ 2013 fer mótiđ fram í Danmörku dagana 28. júlí – 3. ágúst. Skipuleggjandi mótsins er Íţróttasamband fatlađra í Danmörku. Eins og undanfarin ár mun Íţróttasamband fatlađra stefna ađ ţátttöku í ţessu móti og verđur sérstök áhersla lögđ á ađ hreyfihamlađir taki ţátt en erfitt reynist oft ađ ná til ţessa hóps. Gert er ráđ fyrir ađ um 15 íţróttakrakkar verđi sendir á mótiđ.

Ţátttakendur á mótinu eru á aldrinum 12-16 ára (fćddir 1996-2000) og valdir verđa einstaklingar sem ćfa međ ađildarfélögum ÍF eđa öđrum íţróttafélögum. Óskađ er eftir tilnefningum um ţá einstaklinga sem félög hafa hug á ađ senda á mótiđ. Tilnefningar skulu sendar á if@isisport.is  
Íţróttasamband fatlađra hefur sent tilnefningar út m.a. til ađildarfélaga sambandins og fleiri. Ţeir sem óska eftir ţví ađ fá sent til sín ítarlegri upplýsingar um verkefniđ ásamt tilnefningarblöđum geta haft samband í síma 514 4080 eđa á if@isisport.is

Viđ minnum á ađ lokaskil tilnefninga eru 20. febrúar 2013. Strax eftir lokaskil verđur fariđ í ađ velja úr tilnefningum og hópurinn tilkynntur fyrir mánađarmót.

Tekiđ er fram ađ foreldrum/forráđamönnum tilnefndra er ekki gert kleift ađ starfa sem fararstjórar eđa ţjálfarar í ferđinni en ţeim er vitaskuld heimilt ađ ferđast á mótsstađ og fylgjast međ framgangi íslenska hópsins.

Mynd/ Íslenski hópurinn sem fór á Norrćna barna- og unglingamótiđ 2011 í Flugstöđ Leifs Eiríkssonar skömmu fyrir brottför.

Til baka