Fimmtudagur 21. febrúar 2013 15:46

Lágmörk vegna HM 2013 í frjálsum íţróttum og sundi

Ólympíu- og afrekssviđ ÍF hefur ađ höfđu samráđi viđ frjálsíţrótta- og sundnefnd ÍF gefiđ út lágmörk vegna heimsmeistarmóta fatlađra í frjálsum íţróttum og sundi.

Vegna HM í frjálsum íţróttum sem fram fer í Lille í Frakklandi 20. – 29. júlí verđur stuđst viđ ţau viđmiđ og „kvóta“ sem gefin er út af IPC til viđkomandi landa.   Forsendur úthlutunar „kvóta“ ţessa er byggđur á sömu reiknireglu og notuđ var viđ úthlutun „kvóta“ á Ólympíumóti fatlađra sem fram fór í London 2012.
Vegna HM í sundi sem fram fer í Montreal í Kanada 11. – 18. ágúst ţurfa sundmenn ađ ná  a.m.k. einu A-lágmarki MQS og einu B-lágmarki MET til ţess ađ öđlast ţátttökurétt á mótiđ (ţetta er sambćrilegt viđ ţćr kröfur sem öđrum íţróttanefndum eru settar). Lágmörkum vegna HM í sundi ţarf ađ ná eigi síđar en 1. júní á mótum viđurkenndum af IPC – Alţjóđaólympíuhreyfingu fatlarđa.

Jafnframt er óskađ eftir ađ Sundnefnd ÍF hafi milligöngu um ađ kalla eftir skýrslum fyrir alla sundmenn sem eru nálćgt A, B eđa C lágmörkum. Koma ţarf fram hvađ ţau hafa ćft mikiđ frá ţví í 1. nóvember og einnig hversu mikiđ er áćtlađ ađ ćfa fram ađ opna breska sundmeistaramótinu sem fram fer í Sheffield og HM í Kanada.
 
Lágmörk vegna HM í sundi
Lágmörk vegna HM í frjálsum

Til baka