Mánudagur 4. mars 2013 12:10

Hefurđu áhuga á mannlegum samskiptum?
Viltu vera í frábćrum félagsskap?
Ertu jákvćđur og vilt gefa af ţér?
Ţá erum viđ ađ leita ađ ţér!!
Hestamannafélagiđ Hörđur - Frćđslunefnd fatlađra býđur upp á sjálfbođaliđakynningu á reiđnámskeiđum fyrir börn og ungmenni međ fötlun ţann 6. mars nćstkomandi í félagsheimili Harđar Mosfellsbć frá kl. 20 – 22.
Markmiđiđ er ađ kynna fyrir ţeim sem hafa áhuga á starfinu hvađ felst í ţví ađ vera sjálfbođaliđi og ađstođa okkur međ nemendur okkar á námskeiđinum okkar.
Sendiđ okkur póst á netfangiđ
reidnamskeid@gmail.com til ađ skrá ykkur á kynninguna eđa hringiđ í síma 8997299.
Léttar veitingar í bođi.
ALLIR VELKOMNIR!