Miđvikudagur 3. apríl 2013 14:17

Tímaseđill Íslandsmóts ÍF 2013

Hér ađ neđan er tímaseđillinn fyrir Íslandsmót ÍF 2013 en keppt er í boccia, borđtennis, frjálsum, lyftingum og sundi. Mótiđ fer fram í Reykjavík dagana 19.-21. apríl nćstkomandi. Lokaskil skráninga eru 10. apríl en skráningarblöđ hafa ţegar veriđ send á ađildarfélög ÍF.

Lokahóf ÍF fer eins og áđur hefur veriđ greint frá fram í Gullhömrum.

Tímaseđill Íslandsmóts ÍF 2013:

Setning Íslandsmóts ÍF – Laugardalshöll, ađalsalur laugardaginn 20. apríl
Mótssetning kl. 09:30 (fararstjórafundur í boccia kl. 09:00)
 
Borđtennis – Íţróttahús ÍFR, Hátúni
Laugardagur 20. apríl
Keppni hefst kl. 10:00 (húsiđ opnar kl. 09:15)
 
Sund – Laugardalslaug, 50m laug
Laugardagur 20. apríl og sunnudagur 21. apríl
Laugardagur 20. apríl: Upphitun kl. 14:00 – keppni 15:00
Sunnudagur 21. apríl: Upphitun kl. 09:00 – keppni 10:00
 
Frjálsar – frjálsíţróttahöll í Laugardal

Föstudagur 19. apríl
Upphitun 17:30
Keppni 18:00-21:00
 
Lyftingar – Íţróttahús ÍFR í Hátúni
Laugardagur 20. apríl
Vigtun kl. 11:00
Keppni kl. 13:00
 
Boccia
Laugardagur 20. apríl og sunnudagur 21. apríl
Laugardagur: 09:00 fararstjórafundur, 09:30 mótssetning, 10:00 keppni hefst
Sunnudagur: 11:00 keppni hefst
 
Lokahóf ÍF:
Gullhamrar – sunnudagskvöld 21. apríl
Verđ kr. 5900,-

Til baka