Mánudagur 8. apríl 2013 11:56

Fimm Íslandsmet hjá Jóni í Hollandi

Swimcup Eindhoven er lokiđ í Hollandi en Heims- og Ólympíumethafinn Jón Margeir Sverrisson hefur veriđ síđustu dag viđ ćfingar og keppni ţar í landi. Jón Margeir fór mikinn um helgina og setti fimm ný Íslandsmet á mótinu. Jón er vćntanlegur aftur til Íslands nćsta föstudag en ţangađ til mun hann ćfa međ sundlandsliđi fatlađra í Hollandi.

Met Jóns um helgina:

100m skriđsund - 1. sćti og Íslandsmet í bćđi undanrásum og úrslitum. Tími: 55,26 sek.

50m flugsund - 2. sćti og Íslandsmet í bćđi undanrásum og úrslitum. Tími: 27,66 sek.

50m skriđsund - 1. sćti og Íslandsmet í úrslitum. Tími: 25,30 sek.

Heildarárangur á mótinu:
100m skriđsund - 1. sćti - 2 Íslandsmet (undanrásir/úrslit)
50m flugsund - 2. sćti - 2 Íslandsmet (undanrásir/úrslit)
200m fjórsund - 3. sćti
100m bringusund - 5. sćti
200m skriđsund - 1. sćti
100m flugsund - 2. sćti
400m skriđsund - 1. sćti
50m skriđsund 1. sćti - 1 Íslandsmet (úrslit)

Mynd/ Frá London 2012 ţegar Jón Margeir tryggđi sér gulliđ í 200m skriđsundi. Á myndinni má einnig sjá Marc Evers (ţessi viđ hliđ náungans međ hvítu sundhettuna) en Jón og Marc eru á međal fremstu sundmanna í flokki ţroskahamlađra í heiminum og ćfa ţessa dagana saman í Hollandi.

Til baka