Fimmtudagur 18. apríl 2013 10:14
Sunnudaginn 21. apríl nćstkomandi mun Julie Gowens, styrktarţjálfari kanadíska ólympíumótsliđsins, halda fyrirlestur í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal. Julie hefur vakiđ verđskuldađa athygli fyrir árangur sinn međ íţróttamönnum og kemur til landsins sem gestur Íţróttasambands fatlađra.
Fyrirlesturinn fer fram sunnudaginn 21. apríl kl. 14:00 í D-sal á 3. hćđi í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal. Julie mun ađallega fara yfir almenna styrktarţjálfun fatlađra einstaklinga međ árangur í íţróttum í huga.
Heimsókn Julie til landsins er ţaulskipulögđ og mun hún m.a. fylgjast međ starfi ţjálfara í ađildarfélögum sem gestur og fylgjast grannt međ gangi mála á Íslandsmótinu og verđur fróđlegt ađ sjá og heyra hvađ hún hafi fram ađ fćra til handa íslensku íţróttalífi.
Mynd/ Gowans er mćtt til Íslands og bíđur spennt eftir ţví ađ komast í kynni viđ íţróttahreyfingu fatlađra á Íslandi.