Ţriđjudagur 23. apríl 2013 10:47
Keppni á Íslandsmóti ÍF í borđtennis fór fram um síđastliđna helgi. Alls voru fjögur félög sem eignuđust Íslandsmeistara. Keppt var í Íţróttahúsi Íţróttafélags fatlađra í Reykjavík ađ Hátúni. Ţau Kolfinna Bergţóra Bjarnadóttir og Breki Ţórđarson urđu Íslandsmeistarar í sínum flokkum og tvíliđaleik en bćđi munu ţau taka ţátt í Norrćna barna- og unglingamótinu sem fram fer í Danmörku í sumar. Ţá varđ Kolfinna Íslandsmeistari í kvennaflokki annađ áriđ í röđ en hún er 14 ára gömul.
Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes, lét sig heldur ekki vanta á mótiđ og varđ Íslandsmeistari í sitjandi flokki karla en mátti sćtta sig viđ silfur í opnum flokki og í tvíliđaleiknum.
Úrslit mótsins:
Kvennaflokkur1. Kolfinna Bergţóra Bjarnadóttir - HK
2. Áslaug Hrönn Reynisdóttir - ÍFR
3. Hildigunnur Jónína Sigurđardóttir - ÍFR
Standandi karlar
1. Breki Ţórđarson - KR
2. Kolbeinn J. Pétursson - Akur
3. Óskar Dađi Óskarsson - ÍFR
Ţroskahamlađir karlar
1. Stefán Thorarensen - Akur
2. Guđmundur Hafsteinsson - ÍFR
3. Sigurđur Andri Sigurđsson - ÍFR
Sitjandi karlar1. Jóhann Rúnar Kristjánsson - NES
2. Hákon Atli Bjarkason - ÍFR
3. Viđar Árnason - KR
Tvíliđaleikur1. Breki Ţórđarson og Kolfinna Bergţóra Bjarnadóttir - KR/HK
2. Jóhann Rúnar Kristjánsson og Viđar Árnason - NES/KR
3.-4. Stefán Guđjónsson og Áslaug Hrönn Reynisdóttir - ÍFR
3.-4. Guđmundur Hafsteinsson og Baldur Jóhannesson - ÍFR
Opinn flokkur1. Breki Ţórđarson - KR
2. Jóhann Rúnar Kristjánsson - NES
3.-4. Kolfinna Bergţóra Bjarnadóttir - HK
3.-4. Viđar Árnason - KR
Hér má nálgast úrslit mótsins á pdf-skjali Mynd/ Jón Björn: Kolfinna Bergţóra Bjarnadóttir varđ Íslandsmeistari í kvennaflokki á Íslandsmóti ÍF í borđtennis.