Þriðjudagur 23. apríl 2013 14:31
Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í boccia fór fram í Laugardalshöll um síðustu helgi. Boccia er jafnan stærsti mótshlutinn á Íslandsmótum ÍF og mótið í ár var engin undanteknin. Sveit Nes – I varð hlutskörpust í 1. deild og fögnuðu vel Íslandsmeistaratitli sínum en sveitina skipuðu Sigríður Karen Ásgeirsdóttir, Vilhjálmur Jónsson og Haukur Gunnarsson.
1. deild1. sæti: Nes - 1: Haukur Gunnarsson, Vilhjálmur Jónsson og Sigríður Karen Ásgeirsdóttir
2. sæti: Akur - A: Egill Andrés Sveinsson, Sigurrós Ósk Karlsdóttir og Stefán Thorarensen
3. sæti: Eik - A: Hörður Þorsteinsson, Kristófer Fannar Sigmarsson og Baldvin Steinn Torfason
2. deild
1. sæti Völsungur - B: Jóna R. Skarphéðinsdóttir, Vilberg L. Sigmundsson, Lena K. Hermansdóttir
2. sæti Akur - C: Grétar Georgsson, Oddur Hrafnsson og Katrín María Karlsdóttir
3. sæti Akur - G: Karen Alda Mikaelsdóttir, Védís Elva Þorsteinsdóttir og Guðrún Thelma Svansdóttir
3. deild
1. sæti Snerpa – C: Þórhallur Gauti Sigurðsson, Heiðrún Jónasdóttir og Íris Eva Gunnarsdóttir
2. sæti ÍFR – I: Linda Björg Ólafsdóttir, Lilja Björt Baldursdóttir og Sveinn Gíslason
3. sæti Ægir – 3: Júlíana Silfá Haraldsdóttir og Katrín Helena Magnúsdóttir
Rennuflokkur1. sæti Ösp – I: Kristján Vignir Hjálmarsson og Árni Sævar Gylfason
2. sæti Ívar / Suðri: Ragnheiður Ásta Sveinbjörnsdóttir og Kristófer Bergman Skúlason
3. sæti ÍFR / Nes: Þórey Rut Jóhannesdóttir og Ástvaldur Bjarnason
BC 1 – 41. sæti Gróska – A: Aðalheiður Bára Steinsdóttir og Steinar Þór Björnsson
2. sæti Ösp – J: Kjartan Ásmundsson og Kristín Jónsdóttir
3. sæti Ösp / ÍFR: Valgeir Árni Ómarsson og Hulda Klara Ingólfsdóttir
Heildarúrslit mótsins má einnig nálgast hér.Mynd/ Jón Björn: Sigursveit Nes í 1. deild. Frá vinstri: Vilhjálmur Jónsson, Sigríður Karen Ásgeirsdóttir og Haukur Gunnarsson.