Miðvikudagur 24. apríl 2013 10:39

Fimmtán Íslandsmet féllu á Íslandsmóti ÍF í sundi


Laugardalslaug iðaði af lífi um síðustu helgi en þá fór fram Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í lauginni, keppt var í 50m. laug og ljóst að fatlaðir íslenskir sundmenn eru í feiknaformi um þessar mundir en 15 ný Íslandsmet litu dagsins ljós á mótinu.

Íslandsmet sem féllu á Íslandsmóti ÍF 2013 (50m laug)

Keppnisdagur 1 - laugardagur 20. apríl


Thelma B. Björnsdóttir S6 - 200m skriðsund - 3.04,68 mín.
Íva Marín Adrichem S11 - 100m baksund - 2.15,55 mín.
Karen Axelsdóttir S2 - 100m baksund - 3.49,94 mín.
Marinó Ingi Adolfsson S8 - 100m baksund - 1.26,45 mín.
Íva Marín Adrichem S11 - 100m skriðsund - 2.00,45 mín.
Thelma B. Björnsdóttir S6 - 100m skriðsund - 1.28,33 mín.
Sonja Sigurðardóttir SM5 - 200m fjórsund - 6.06,76 mín.
Sveit Fjarðar S14 í 4x100m fjórsundi - 6.12,54 mín.
(Sveitina skipuðu Kristín Jónsd. Þóra M. Fransd. Aníta Ó. Hrafnsd og Kolbrún A. Stefánsd.)
Sveit ÍFR (34) 4x100m fjórsund - 8.27,43 mín.
(Sveitina skipuðu Sonja Sigurðard. S5, Karen E. Jóhannsd. SB9, Matthildur Y. Þorsteinsd. S8 og Bjarndís S. Breiðfjörð S7)

Keppnisdagur 2 - sunnudagur 21. apríl


Marinó Ingi Adolfsson S8 - 50m skriðsund - 35,06 sek.
Karen Axelsdóttir S2 - 50m baksund - 1:53,39 mín.
Guðmundur H. Hermannsson S9 - 50m baksund - 39,89 sek.
Hjörtur M. Ingvarsson - S5 - 50m baksund - 55,62 sek.
Thelma B. Björnsdóttir - S6 - 100m skriðsund - 1.27,90 mín.
Sveit ÍFR í 4x100m skriðsundi - Thelma, Bjarndís, Sonja og Karen - 7.12,85 mín.

Hér má nálgast úrslit mótsins
Hér má nálgast úrslit og stig hvers sundmanns í hverju sundi

Mynd/ Jón Björn: Hér eru nokkri sundmannanna sem settu Íslandsmet á mótinu um síðustu helgi.

Til baka