Föstudagur 26. apríl 2013 10:41
Íslandsmót ÍF fór fram í og viđ Laugardalinn í Reykjavík um síđastliđna helgi. Keppt var í boccia, borđtennis, frjálsum, lyftingum og sundi. Sem fyrr tókst mótiđ vel til og hátt í 400 keppendur frá 24 ađildarfélögum ÍF tóku ţátt í mótinu. Svona viđamikiđ mótahald í fimm íţróttagreinum er ekki mögulegt nema fyrir tilstilli sjálfbođaliđa.
Íţróttasamband fatlađra vill koma á framfćri innilegu ţakklćti til allra ţeirra sjálfbođaliđa sem lögđu hönd á plóg um síđustu helgi. Ykkar framlag er ómetanlegt!
Mynd/ Jón Björn: Kraftlyftingasamband Íslands sá um framkvćmd lyftingamótsins sem fram fór í íţróttahúsi ÍFR ađ Hátúni í Reykjavík. Á myndinni til vinstri í svarta bolnum er Grétar Hrafnsson landsliđsţjálfari í lyftingum hjá Kraftlyftingasambandi Íslands.