Sundfélagiđ ÓĐINN heldur Bikarkeppni ÍF í sundi í samstarfi viđ Íţróttasamband fatlađra laugardaginn 8. júní 2013.
Dagskrá:
Laugardagur:
14-15 Upphitun
15:00 Keppni hefst
Keppnin:
Keppt er í Sundlaug Akureyrar sem er 25 m útilaug.
Upphitun hefst kl. 14:00 og mótiđ 15:00. Mótiđ ćtti ekki ađ taka nema um tvo tíma til ţrjá tíma. Reglurnar í ár eru ţćr sömu og fyrri ár. Hver keppandi má mest keppa í ţremur greinum og hvert félag má mest senda tvo keppendur í hverja grein til stiga. Stigin eru svo reiknuđ út frá viđmiđstímum ÍF í flokki viđkomandi sundmanns. Hins vegar mega eins margir keppa í eins mörum greinum og ţeir vilja á mótinu. Ţađ ţarf bara ađ koma skýrt fram hver er til stiga í hverri grein.
Keppt verđur í eftirfarandi greinum.
1. Grein 200 m skriđ karla 2. Grein 200 m skriđ kvenna
3. Grein 50 m bak karla 4. Grein 50 m bak kvenna
5. Grein 100 bringa karla 6. Grein 100 bringa kvenna
7. Grein 50 flug karla 8. Grein 50 flug kvenna
9. Grein 100 m skriđ karla 10. Grein 100 m skriđ kvenna
11. Grein 100 m bak karla 12. Grein 100 m bak kvenna
13. Grein 50 bringa karla 14. Grein 50 bringa kvenna
15. Grein 100 fjór karla 16. Grein 100 fjór kvenna
17. Grein 50 skriđ karla 18. Grein 50 skriđ kvenna
Mikilvćgt er ađ ţađ komi skýrt fram í hvađa flokkum sundmennirnir eru. Ef sundmennirnir hafa ekki veriđ flokkađir formlega verđur einnig ađ geta ţess í skráningu.
Skráningum skal skilađ til thor.jonsson@advania.is međ cc á if@isisport.is eigi síđar en mánudaginn 3. júní en skráningargögn hafa ţegar veriđ send til ađildarfélaga Íţróttasambands fatlađra.
Nánari upplýsingar fást hjá:
Jón Heiđar 895 8684 ţjálfari
Halla Björk Garđarsdóttir, gjaldkeri og starfsmađur félagsins Netfang: odinn@odinn.is Sími: 461 3909 / 867-5667
Heiđar Ólason, formađur Netfang: formadur@odinn.is Sími: 461 4566 / 867 0808
Mynd/ Fjörđur er bikarmeistari ÍF í sundi síđustu fimm ár í röđ!