Fimmtudagur 23. maí 2013 10:10
Opna ţýska meistaramótiđ í sundi er hafiđ í Berlín og í morgun hóf Jón Margeir Sverrisson keppnina međ látum ţegar hann sett nýtt og glćsilegt Íslandsmet í 400m fjórsundi. Jón bćtti ţar níu ára gamalt Íslandsmet sem Gunnar Örn Ólafsson setti í Hong Kong áriđ 2004. Jón synti á tímanum 5:01,32 mín. en gamla metiđ var 5:22,34 mín.
Fleiri íslenskir sundmenn eru ytra og nánari frétta ađ vćnta af hópnum á nćstu dögum eftir ţví sem mótinu vindur fram.
Fylgstu međ okkur á Facebook