Fimmtudagur 23. maí 2013 15:11

15 keppendur frá Íslandi á Norrćna barna- og unglingamótinu


Norrćna barna- og unglingamótiđ fer fram í Danmörku í sumar en mótiđ er haldiđ annađ hvert ár. Sumariđ 2011 fór mótiđ fram í Finnlandi og 2009 í Svíţjóđ. Nú er komiđ ađ Dönum ađ halda mótiđ sem verđur 29. júlí – 3. ágúst. Fjórtán ungmenni verđa fulltrúar Íslands á mótinu ađ ţessu sinni. Mótiđ fer fram í Blavandshuk Kursus og Idrćtscenter í Oksbřl í Danmörku en Oksbřl er á Jótlandi í Danmörku skammt frá Billund.
 
1.         Ísar Ţorsteinsson – frjálsar – Breiđablik
2.         Breki Ţórđarson – borđtennis – KR
3.         Kolfinna Bergţóra Bjarnadóttir – borđtennis – HK
4.         Tinna Rut Andrésdóttir – sund – Óđinn
5.         Ari Ćgisson – frjálsar – Nes
6.         Davíđ Ţór Torfason – sund – Fjölnir
7.         Stefanía Daney Guđmundsdóttir – frjálsar – Eik
8.         Guđmundur Ásgeir Grétarsson – sund – Ćgir
9.         Róbert Salvar Reynisson – sund – Nes
10.       Már Gunnarsson – sund – Nes
11.       Ástrós Bjarnadóttir – sund – Nes
12.       Garđar Smári Helgason – sund – Óđinn
13.       Bjarki Guđnason – frjálsar – Nes
14.       Róbert Alexander Erwin - sund - Fjörđur
15.       Ţóra María Fransdóttir - sund - Fjörđur
 
Linda Kristinsdóttir formađur frjálsíţróttanefndar ÍF verđur ađalfararstjóri í ferđinni  en fararstjórnina skipa eftirfarandi:

Linda Kristinsdóttir – ađalfararstjóri

Egill Ţór Valgeirsson 

Jón Oddur Sigurđsson 

Anna Fanney Stefánsdóttir 

Ingólfur Guđjónsson

Mynd/ Breki Ţórđarson verđur á međal keppenda í Danmörku en hann er ríkjandi Íslandsmeistari í borđtennis í standandi flokki karla, í tvíliđaleik međ Kolfinnu Berţóru Bjarnadóttur og einnig er hann Íslandsmeistari í opnum flokki!

Til baka