Mánudagur 27. maí 2013 15:15
Ţann 9. júní nćstkomandi fer Íslandsmót Íţróttasambands fatlađra í frjálsum íţróttum utanhúss fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirđi. Ólympíumótsfarinn Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir verđur á međal keppenda en hún er komin á fullt á nýjan leik eftir ađ hafa jafnađ sig á támeiđslum.
„Nú eru prófin búin og ég hef veriđ meidd í einni tánni, ég lét laga hana í seinustu viku svo ég er komin aftur á fullt,“ sagđi Matthildur og verđur ţá Íslandsmetiđ hennar í langstökki í flokki F37 í hćttu í Hafnarfirđi?
„Mér finnst meiri líkur á ţví ađ ég bćti mig í 100m hlaupinu heldur en langstökki en ég vona ađ ég nái ţessu á mótinu núna í júní, annars í síđasta lagi áđur en ţetta sumar er á enda,“ sagđi Matthildur.
Keppnin hefst kl. 11:00 á Kaplakrikavelli og upphitun kl. 10:00. Skráningargögn hafa ţegar veriđ send til ađildarfélaga ÍF og eru lokaskil skráninga ţann 3. júní nćstkomandi.
Mynd/ Jón Björn: Matthildur í langstökkskeppninni á Ólympíumótinu í London síđasta sumar.