Ţriđjudagur 11. júní 2013 10:33
Ţrír frjálsíţróttamenn munu taka ţátt í opna ţýska meistaramótinu í Berlín á nćstu dögum. Í morgun héldu áleiđis til Berlínar ţeir Kári Jónsson landsliđsţjálfari og Arnar Helgi Lárusson sem keppa mun í hjólastólakappakstri (e. Wheelchair-racing).
Á morgun leggja ţćr Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir og Hulda Sigurjónsdóttir af stađ en međ ţeim í för verđur Ásta Katrín Helgadóttir ţjálfari og međlimur í frjálsíţróttanefnd ÍF. Matthildur mun keppa í langstökki, 100m, 200m og 400m hlaupi en Hulda keppir í kúluvarpi.
Hćgt verđur ađ fá örtíđindi af hópnum á Facebook-síđu ÍF sem finna má
hér.
Mynd/ Tomasz Kolodziejski - Hulda Sigurjónsdóttir ćtlar sér yfir 9,04m í kúlunni en ţađ er ríkjandi Íslandsmet sem hún setti á EM í Hollandi síđastliđiđ sumar.